fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Benoný bætti markametið í efstu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 15:41

Benoný. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benoný Breki Andrésson er búinn að bæta markametið í Bestu deild karla eftir leik gegn HK í dag.

KR er að vinna leikinn 5-0 er þetta er skrifað en Benoný hefur nú gert 20 mörk í deildinni í sumar.

Þónokkrir leikmenn voru með 19 mörk fyrir tímabilið en enginn leikmaður hefur skorað 20 mörk í sögunni.

Um er að ræða 19 ára gamlan strák sem er gríðarlegt efni en hann hefur skorað fernu gegn HK í dag.

Benoný er líklega á leið út á næstunni en hann hefur verið orðaður við lið á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölva stokkar spil sín – Liverpool meistari og algjörlega sláandi niðurstaða fyrir Manchester United

Ofurtölva stokkar spil sín – Liverpool meistari og algjörlega sláandi niðurstaða fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær útisigur Arsenal

England: Frábær útisigur Arsenal
433Sport
Í gær

Tíðindin hörmulegu mögulega lán í óláni fyrir Strákana okkar?

Tíðindin hörmulegu mögulega lán í óláni fyrir Strákana okkar?
433Sport
Í gær

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“