fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Halda því fram að Rashford fari fram á það að fara frá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum hefur Marcus Rashford mikinn áhuga á því að fara frá Manchester United til þess að reyna að finna sitt gamla form.

Rashford hefur síðustu 14 mánuði verið í miklum vandræðum.

Samkvæmt fréttum dagsins hefur Rashford látið félagið vita af áhuga á sínum á að taka nýja áskorun á ferlinum.

Þar kemur einnig fram að Marseille í Frakklandi og Aston Villa hafi áhuga á því að krækja í Rashford.

Rashford átti frábært fyrsta tímabil undir stjórn Erik ten Hag en hefur undanfarið verið skugginn af sjálfum sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun