fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Fyrrum stjarnan svaraði fyrir sig og segist saklaus – Sagður hafa smyglað inn 60 kílóum af eiturlyfjum til landsins

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. október 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint var frá fyrr á þessu ári eða í september þá var fyrrum knattspyrnustjarnan Jay Emmanuel-Thomas handtekinn.

Emmanuel-Thomas var handtekinn á heimili sínu í Gourock en hann er grunaður um að hafa átt stóran þátt í að smygla inn um 60 kílóum af hassi til Englands.

Efnin voru fundin í tveimur ferðatöskum á Stansted flugvellinum en þær höfðu komið með flugi frá Taílandi.

Emmanuel-Thomas er fyrrum leikmaður Arsenal, Ipswich, Bristol og Queens Park Rangers – hann lék einnig fyrir yngri landslið Englands.

Emmanuel-Thomas lék í Taílandi á sínum tíma en hann var á mála hjá PTT Rayong árið 2019.

Þessi 33 ára gamli leikmaður mætti fyrir framan dómara í fyrsta sinn í gær en hann neitar allri sök í málinu og segist saklaus.

Emmanuel-Thomas er enn í haldi lögreglu en dæmt verður í málinu á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu vítaspyrnudóminn umdeilda sem kostaði United í London

Sjáðu vítaspyrnudóminn umdeilda sem kostaði United í London
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Palmer hetja Chelsea – United tapaði á lokamínútunum

England: Palmer hetja Chelsea – United tapaði á lokamínútunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland skorað meira en spilað 143 færri leiki

Haaland skorað meira en spilað 143 færri leiki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða að kæra til lögreglu – Sjáðu skemmdarverkin sem framin voru í Víkinni í nótt

Skoða að kæra til lögreglu – Sjáðu skemmdarverkin sem framin voru í Víkinni í nótt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn í vaskinn eftir ölvun á almannafæri: Virtur dómari handtekinn – Reyndu að stela götuskilti

Ferillinn í vaskinn eftir ölvun á almannafæri: Virtur dómari handtekinn – Reyndu að stela götuskilti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hentar honum best að spila með ungum leikmönnum

Hentar honum best að spila með ungum leikmönnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist á hliðarlínunni í gær – ,,Hann var enginn herramaður“

Útskýrir hvað gerðist á hliðarlínunni í gær – ,,Hann var enginn herramaður“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hafa elt peningana: Var alltaf í skugga annars manns – ,,Gátu ekki fengið hann svo þeir fengu mig“

Viðurkennir að hafa elt peningana: Var alltaf í skugga annars manns – ,,Gátu ekki fengið hann svo þeir fengu mig“