fbpx
Laugardagur 26.október 2024
433Sport

Þessir fjórir sagðir á blaði United ef Ten Hag verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er í frétt Mirror að Manchester United sé með fjögur nöfn á blaði ef félagið ákveður að reka Erik ten Hag úr starfi.

Xavi fyrrum þjálfari Barcelona hefur mikið verið orðaður við starfið og er sagður á blðainu.

Nú er nefnt að Edin Terzic fyrrum þjálfari Dortmund sé á blaði og komi til greina sem næsti stjóri United.

Ruben Amorim stjóri Sporting Lisbon er nefndur og er sagður kostur sem United mun skoða vel.

Þá er Ruud van Nistelrooy aðstoðarmaður Ten Hag fjórði maður á blaði og sagður eiga kost á að landa starfinu ef farið verður í breytingar.

Ten Hag þarf að koma United á flug á næstu vikum ef hann ætlar að minnka pressuna í starfinu eftir arfaslaka byrjun á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka