fbpx
Laugardagur 26.október 2024
433Sport

Lygileg tölfræði hjá Haaland bæði á Englandi og í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City er magnaður, hann skorarar og skorar. Tölfræði hans er lygileg allt frá því að hann gerðist atvinnumaður.

Haaland skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær þegar liðið vann Sparta Prag með sannfærandi hætti.

Haaland hefur skorað 44 mörk í 42 leikjum í deild þeirra bestu með RB Salzburg, Dortmund og nú Manchester City.

Í úrvalsdeildinni hefur hann skorað 72 mörk í 74 leikjum sem er lygileg tölfræðiþ

Tölfræðin:
Erling Haaland í ensku úrvalsdeildinni – 74 leikir, 72 mörk

Erling Haaland í Meistaradeildinni – 42 leikir, 44 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu Benoný bæta markametið

Sjáðu Benoný bæta markametið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Ótrúleg dramatík í þremur leikjum – Haaland hetja City

England: Ótrúleg dramatík í þremur leikjum – Haaland hetja City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vandræðagemsinn bíður eftir græna ljósinu

Vandræðagemsinn bíður eftir græna ljósinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah og Jackson koma ekki til greina – ,,Hvað gerðist!?“

Salah og Jackson koma ekki til greina – ,,Hvað gerðist!?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þekktur fyrir hraða sinn en viðurkennir að hann hafi ekki átt möguleika – ,,Ég hélt ég væri með hann“

Þekktur fyrir hraða sinn en viðurkennir að hann hafi ekki átt möguleika – ,,Ég hélt ég væri með hann“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli Ten Hag vekja athygli: Neitar að hafa tapað þessum leik – ,,Ekki sanngjarnt“

Ummæli Ten Hag vekja athygli: Neitar að hafa tapað þessum leik – ,,Ekki sanngjarnt“