fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Íslenska þjóðin bregst við sögulegum degi – „Áhættufjárfestar fagna þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 21:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur vann frækinn sigur á Cercle Brugge í Sambandsdeildinni í dag. Liðið vann 3-1 sigur á Kópavogsvelli. Gestirnir komust yfir eftir sextán mínútna leik en Ari Sigurpálsson jafnaði mínútu síðar.

Danijel Dejan Djuric klikkaði á víti undir lok fyrri hálfleiks en bætti upp fyrir það á 76 mínútu og kom Víkingum í 2-1. Það var svo Gunnar Vatnhamar sem kláraði leikinn með þriðji marki Víkings á 84 mínútu.

Víkingur er þar með fyrsta liðið frá Íslandi til að vinna leik í riðlakeppni í Evrópu og það í annari tilraun, sigurinn skilar liðinu svo tæpum 70 milljónum króna í kassann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Í gær

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana