fbpx
Laugardagur 26.október 2024
433Sport

Völdu 50 bestu leikmenn í sögu Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News staðarblaðið í Manchester hefur valið 50 bestu leikmenn í sögu félagsins, þar eru ansi margir góðir menn á lista.

Ryan Giggs er besti leikmaður í sögu félagsins að mati blaðsins, hann vann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum á ferli sínum.

Cristiano Ronaldo fær níunda sætið á listanum en Wayne Rooney er þar sæti ofar.

David Beckham fær 18 sætið á listanum en David de Gea er fjórum sætum ofar. Fleiri góðir komast að.

50 bestu leikmenn í sögu United:
50. David Herd (1961-68)
49. Teddy Sheringham (1997-2001)
48. George Wall (1906-1915)
47. Stan Pearson (1935-1954)
46. Harry Gregg (1957-1966)
45. Paddy Crerand (1963-1971)
44. Jaap Stam (1998-2001)
43. Paul Ince (1989-1995)
42. Dwight Yorke (1998-2002)
41. Billy Meredith (1906-1921)
40. Johnny Carey (1936-1953)
39. Brian Kidd (1967-1974)
38. Brian McClair (1987-1998)
37. Arthur Albiston (1974-1988)
36. Michael Carrick (2006-2018)
35. Sammy McIlroy (1971-1982)
34. Andy Cole (1995-2001)
33. Alex Stepney (1966-1978)
32. Edwin van der Sar (2005-2011)

Getty Images

31. Ole Gunnar Solskjaer (1996-2007)
30. Gary Pallister (1989-1998)
29. Nobby Stiles (1960-1971)
28. Norman Whiteside (1982-1989)
27. Steve Bruce (1987-1996)
26. Martin Buchan (1972-1983)
25. Mark Hughes (1980-1986, 1988-1995)
24. Dennis Viollet (1953-1962)
23. Nemanja Vidic (2006-2014)
22. Ruud van Nistelrooy (2001-2006)
21. Jack Rowley (1937-54)
20. Bill Foulkes (1950-1970)
19. Denis Irwin (1990-2002)
18. David Beckham (1993-2003)
Hinn sögufrægi ’92 árgangur Manchester United sem Beckham og Neville voru hluti af / GettyImages

17. Rio Ferdinand (2002-2014)
16. Tommy Taylor (1953-1958)
15. Roger Byrne (1951-1958)
14. David de Gea (2011-2023)
13. Gary Neville (1992-2011)
12. Peter Schmeichel (1991-1999)
11. Bryan Robson (1981-1994)
10. Roy Keane (1993-2005)
9. Cristiano Ronaldo (2003-2009, 2021-2022)
8. Wayne Rooney (2004-2017)
7. Eric Cantona (1992-1997)
6. Duncan Edwards (1953-58)
5. Paul Scholes (1993-2011, 2012-2013)
4. Denis Law (1962-1973)
3. Bobby Charlton (1956-1973)
2. George Best (1963-1974)
1. Ryan Giggs (1987-2014)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka