fbpx
Laugardagur 26.október 2024
433Sport

Ten Hag fór með 20 leikmenn til Tyrklands – Margir meiddir og Bruno fór ekki með

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United ferðast með 20 leikmenn til Tyrklands þar sem liðið mætir Fenerbache í Evrópudeildinni annað kvöld.

Meiðsli herja á United og eru nokkrir ungir leikmenn sem fara með liðinu.

Bruno Fernandes fór ekki með liðinu enda er hann í banni eftir að hafa fengið rautt spjald í síðustu umferð.

Kobbie Mainoo, Harry Maguire, Jonny Evans, Luke Shaw og fleiri eru frá vegna meiðsla.

Markverðir: Altay Bayindir, Tom Heaton, Andre Onana.

Varnarmenn: Harry Amass, Diogo Dalot, Matthijs de Ligt, Victor Lindelof, Lisandro Martinez, Noussair Mazraoui, Habeeb Ogunneye.

Miðjumenn: Casemiro, Christian Eriksen, Manuel Ugarte.

Framherjar: Amad, Antony, Alejandro Garnacho, Rasmus Hojlund, Marcus Rashford, Ethan Wheatley, Joshua Zirkzee.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka