fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433Sport

Talið að Liverpool sé búið að finna eftirmann Van Dijk

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 18:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er talið hafa fundið eftirmann Virgil van Dijk en það er maður að nafni Nico Schlotterbeck sem spilar í Þýskalandi.

Schlotterbeck er á mála hjá Borussia Dortmund og er 24 ára gamall – hann á að baki 17 landsleiki fyrir Þýskaland.

Van Dijk verður samningslaus 2025 og er óvísrt hvort hann skrifi undir framlengingu á Anfield.

Hollendingurinn hefur lengi verið einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool en gæti kallað þetta gott á næsta ári og horft annað.

Schlotterbeck myndi kosta um 40-50 milljónir punda en hann hefur spilað með Dortmund frá 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri fundir hjá Rashford

Fleiri fundir hjá Rashford
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn
433Sport
Í gær

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“
433Sport
Í gær

Jói Berg og Hólmfríður fengu fallega gjöf frá stórstjörnu – Mynd

Jói Berg og Hólmfríður fengu fallega gjöf frá stórstjörnu – Mynd