fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Horfði á 38 leiki Liverpool á aðeins einni viku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, mætti Liverpool í fyrsta sinn sem þjálfari á sunnudag en hans menn töpuðu 2-1 á Anfield.

Chelsea spilaði ágætlega í þessum leik en Maresca þekkir vel til Liverpool og leikmanna liðsins.

Maresca er fyrrum aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Manchester City en hann horfði eitt sinn á 38 leiki með Liverpool á einni viku.

Maresca var flottur leikmaður á sínum tíma en hann er í dag gríðarlega metnaðarfullur þjálfari.

,,Fyrir fjórum eða fimm árum þegar ég hætti að spila og var að byrja að þjálfa þá horfði ég á 38 leiki með Liverpool á einni viku,“ sagði Maresca.

,,Ég vildi læra og fara yfir hvernig þeir unnu undir fyrrum stjóra sínum. Ég þekki Liverpool vel því ég hef horft á þá margoft.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig loksins eftir endalausar sögusagnir – Ummælin vekja athygli

Tjáir sig loksins eftir endalausar sögusagnir – Ummælin vekja athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

‘Kynþokkafyllsti nýliðinn’ á von á sínu fyrsta barni: Kærastinn birti athyglisvert myndband – Ætlar að standa við loforðið

‘Kynþokkafyllsti nýliðinn’ á von á sínu fyrsta barni: Kærastinn birti athyglisvert myndband – Ætlar að standa við loforðið