fbpx
Föstudagur 25.október 2024
433Sport

Tuchel án aðstoðarmannsins í fyrsta sinn í sex ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðstoðarmaður Thomas Tuchel, Zsolt Löw, mun ekki fylgja þeim þýska er hann tekur við enska landsliðinu.

Frá þessu var greint í gær en Löw og Tuchel hafa unnið saman undanfarin sex ár í þremur löndum.

Tuchel hefur verið aðalþjálfari Paris Saint-Germain, Chelsea og Bayern Munchen en hefur nú samþykkt að taka við Englandi.

Aðstoðarmaðurinn tryggi Löw kemur ekki með Tuchel til Englands og ætlar að róa á önnur mið.

Talið er að Löw hafi ekki áhuga á að starfa í landsliðsfótbolta og mun frekar leita sér að nýju félagsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka