fbpx
Mánudagur 21.október 2024
433Sport

Greenwood vill fá fund með Tuchel og komast aftur í landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Marseille vill fá fund með enska knattspyrnusambandinu og Thomas Tuchel til að ræða framtíð sína í landsliðinu.

Greenwood á einn landsleik að baki en sá leikur kom í Reykjavík árið 2020.

Greenwood var svo undir rannsókn á lögreglu vegna ofbeldis í nánu sambandi en málið var fellt niður á síðasta ári.

Greenwood hefur verið magnaður með Marseille í Frakklandi síðustu vikur og vill komast aftur í landsliðið.

Hann er sagður vilja fund með nýjum þjálfara hvort hann sjái fyrir sér að pláss sé fyrir hann í landsliðinu eftir hið erfiða mál sem hann fór í gegnum.

Vilji enska landsliðið ekkert með Greenwood hafa getur hann spilað með Jamaíka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikið breyst á einum mánuði hjá Gylfa – Klásúla í samningi hans við Val ef erlend lið vilja fá hann

Mikið breyst á einum mánuði hjá Gylfa – Klásúla í samningi hans við Val ef erlend lið vilja fá hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótanir úr Kópavogi ástæða þess að úrslitaleikurinn fer ekki fram á mánudag – Flosi segir þetta hafa verið skilyrði en ekki hótanir

Hótanir úr Kópavogi ástæða þess að úrslitaleikurinn fer ekki fram á mánudag – Flosi segir þetta hafa verið skilyrði en ekki hótanir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Draumaliðið – Leikmenn Víkings og Breiðabliks

Draumaliðið – Leikmenn Víkings og Breiðabliks
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sóla Hólm var brugðið í beinni – Fattaði að hann hefði sett alltof mikið undir á veðmál og var brugðið

Sóla Hólm var brugðið í beinni – Fattaði að hann hefði sett alltof mikið undir á veðmál og var brugðið
433Sport
Í gær

Mikael tjáir sig um framtíð sína í þjálfun – „Þá myndi ég hætta í podcastinu.“

Mikael tjáir sig um framtíð sína í þjálfun – „Þá myndi ég hætta í podcastinu.“
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeildu atvikin á Anfield – Áttu bæði lið að fá vítaspyrnu?

Sjáðu umdeildu atvikin á Anfield – Áttu bæði lið að fá vítaspyrnu?