fbpx
Sunnudagur 20.október 2024
433Sport

Árni fékk hörð viðbrögð frá Breiðhyltingum – „Þetta eru menn sem þú nennir ekki að hafa á bakinu, þó þeir séu bara á bak við tölvuskjáinn“

433
Sunnudaginn 20. október 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Mikael Nikulásson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni þetta skiptið.

Árni Freyr Guðnason yfirgaf ÍR á dögunum og tók við Fylki. Bæði lið spila í Lengjudeild karla á næstu leiktíð. Þetta vakti mikla athygli en hann hafði nýverið skrifað undir nýjan samning við ÍR eftir að hafa komið liðinu í umspil um sæti í efstu deild í haust.

video
play-sharp-fill

„Árni Freyr er toppmaður og góður þjálfari. En hann er að stinga alvöru menn í bakið, þeir eru brjálaðir. Þetta eru menn sem þú nennir ekki að hafa á bakinu, þó þeir séu bara á bak við tölvuskjáinn,“ sagði Mikael um málið, en stuðningsmenn ÍR eru margir hverjir brjálaðir út í Árna.

„Hann er nýbúinn að skrifa undir hjá ÍR og þetta er ekki Manchester United sem var að hringja, þetta er Fylkir í sömu deild. Ég skil hann alveg. Það eru margir um hituna þegar kemur að störfum í efstu tveimur deildunum. En það eru ekki svo rosalega mörg störf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Þór bálreiður eftir leikinn: Segir að um rán sé að ræða – ,,Bara viðbjóðslegt og ekkert annað“

Jón Þór bálreiður eftir leikinn: Segir að um rán sé að ræða – ,,Bara viðbjóðslegt og ekkert annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Willum skoraði og lagði upp – Gísli komst á blað

Willum skoraði og lagði upp – Gísli komst á blað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi gæti lagt skóna á hilluna – ,,Mögulega minn síðasti leikur“

Gylfi gæti lagt skóna á hilluna – ,,Mögulega minn síðasti leikur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skagamenn bálreiðir eftir umdeilt atvik á Akranesi – ,,Elías Ingi Aumingi Rassgatsson“

Skagamenn bálreiðir eftir umdeilt atvik á Akranesi – ,,Elías Ingi Aumingi Rassgatsson“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Ákvað að slá tvo í London í dag og var réttilega rekinn af velli

Sjáðu atvikið – Ákvað að slá tvo í London í dag og var réttilega rekinn af velli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor ónotaður varamaður þegar Plymouth fékk skell – Stefán Teitur byrjaði í sigri

Guðlaugur Victor ónotaður varamaður þegar Plymouth fékk skell – Stefán Teitur byrjaði í sigri
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu launahæstu fótboltamenn í heimi þetta árið – Ronaldo slátrar Messi og tekur inn 39 milljarða

Þetta eru tíu launahæstu fótboltamenn í heimi þetta árið – Ronaldo slátrar Messi og tekur inn 39 milljarða
433Sport
Í gær

Greenwood og unnusta hans eiga von á sínu öðru barni

Greenwood og unnusta hans eiga von á sínu öðru barni
Hide picture