fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Árni fékk hörð viðbrögð frá Breiðhyltingum – „Þetta eru menn sem þú nennir ekki að hafa á bakinu, þó þeir séu bara á bak við tölvuskjáinn“

433
Sunnudaginn 20. október 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Mikael Nikulásson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni þetta skiptið.

Árni Freyr Guðnason yfirgaf ÍR á dögunum og tók við Fylki. Bæði lið spila í Lengjudeild karla á næstu leiktíð. Þetta vakti mikla athygli en hann hafði nýverið skrifað undir nýjan samning við ÍR eftir að hafa komið liðinu í umspil um sæti í efstu deild í haust.

video
play-sharp-fill

„Árni Freyr er toppmaður og góður þjálfari. En hann er að stinga alvöru menn í bakið, þeir eru brjálaðir. Þetta eru menn sem þú nennir ekki að hafa á bakinu, þó þeir séu bara á bak við tölvuskjáinn,“ sagði Mikael um málið, en stuðningsmenn ÍR eru margir hverjir brjálaðir út í Árna.

„Hann er nýbúinn að skrifa undir hjá ÍR og þetta er ekki Manchester United sem var að hringja, þetta er Fylkir í sömu deild. Ég skil hann alveg. Það eru margir um hituna þegar kemur að störfum í efstu tveimur deildunum. En það eru ekki svo rosalega mörg störf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að Mbappe snúi aftur

Staðfestir að Mbappe snúi aftur
433Sport
Í gær

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni
433Sport
Í gær

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United
Hide picture