fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Kai Havertz gerir allt brjálað með ummælum sínum frá því í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz sóknarmaður Arsenal gerði stuðningsmenn Chelsea brjálaði í gærkvöldi með ummælum sínum sem hann lét falla eftir leik Arsenal og PSG.

Havertz var á skotskónum í sigri Arsenal á PSG í Meistaradeildinni og á hann sér þann draum að vinna keppnina með Arsenal.

Havertz þekkir það að vinna Meistaradeildina en hann afrekaði það með Chelsea árið 2021 þar sem hann skoraði sigurmark leiksins gegn Manchester City.

„Að vinna Meistaradeildina er ljúf tilfinning, það væri enn betra að ná að gera það með Arsenal,“ sagði Havertz.

„Það væri miklu mikilvægara fyrir mig.“

Stuðningsmenn Chelsea eru ekkert sérstaklega sáttir með þessi ummæli Havertz. „Að skora næst mikilvægasta mark í sögu Chelsea en ert samt hataður af öllum stuðningsmönnum félagsins, það segir ýmislegt um hversu ömurlegur karakter Havertz er,“ segir einn.

Fleiri taka í sama streng en Havertz er á sínu öðru tímabili hjá Arsenal eftir að félagið keypti hann frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann