fbpx
Miðvikudagur 02.október 2024
433Sport

Forráðamenn United óttast viðbrögð ef þeir ráða Southgate

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 07:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sky Sports eru forráðamenn Manchester United efins með það að ráða Gareth Southgate til starfa verði Erik ten Hag rekinn.

Þannig segir Melissa Reddy fréttakona á Sky að talið sé að stuðningsmenn United yrðu ekki hrifnir af því.

Það er til skoðunar að reka Ten Hag úr starfi eftir ömurlega byrjun á tímabilinu.

Southgate þekkir til hjá þeim sem ráða hjá United og hefur hann verið reglulega orðaður við starfið eftir að INEOS fór að stýra United.

Þá eru hann og Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála hjá United miklir vinir. Forráðamenn United eru sagðir efins um að það færi vel í stuðningsmenn ef fyrrum þjálfari enska landsliðsins kæmi til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Loksins lækka vextirnir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður að því hvað væri erfiðast við það að eiga fjórar dætur – Svarið kom á óvart

Var spurður að því hvað væri erfiðast við það að eiga fjórar dætur – Svarið kom á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar byrjaði í sigri í Meistaradeildinni – Al Gharafa vann góðan sigur

Aron Einar byrjaði í sigri í Meistaradeildinni – Al Gharafa vann góðan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvinur Nistelrooy telur að hann grafi undan Ten Hag og bíði eftir að hann verði rekinn

Óvinur Nistelrooy telur að hann grafi undan Ten Hag og bíði eftir að hann verði rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril

Leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn í þriðja sinn á þessu ári – Nú gerðist það í beinni útsendingu

Rekinn í þriðja sinn á þessu ári – Nú gerðist það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Basten hraunar yfir Ten Hag – Heimska að eyða peningum í þennan leikmann

Van Basten hraunar yfir Ten Hag – Heimska að eyða peningum í þennan leikmann
433Sport
Í gær

Ronaldo tileinkaði markið föður sínum sem hefði átt afmæli í gær – „Ég hefði óskað þess að að hann væri á lífi“

Ronaldo tileinkaði markið föður sínum sem hefði átt afmæli í gær – „Ég hefði óskað þess að að hann væri á lífi“
433Sport
Í gær

Verður Aron Einar í landsliðshópi Hareide? – Frumaun hans hjá nýju félagi gæti komið í kvöld

Verður Aron Einar í landsliðshópi Hareide? – Frumaun hans hjá nýju félagi gæti komið í kvöld