fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Bakið á Gylfa miklu betra – „Við sjáum hvernig hann verður um helgina“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 19:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakið á Gylfa Þór Sigurðssyni er betra en á sunnudag og er ekki búist við öðru en að hann verði klár í slaginn gegn Breiðablik í Bestu deildinni á sunnudag.

Gylfi var í dag valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki gegn Wales og Tyrklandi.

Íslenska landsliðið kemur saman á mánudag en fyrri leikurinn er á föstudag í næstu viku.

„Ég talaði við Gylfa fyrir tveimur dögum og hann var mættur á fulla ferð aftur þá,“ sagði Age Hareide landsliðsþjálfari á fundi í dag.

„Hann hefur verið í vandræðum með bakið á sér í sumar, við sjáum hvernig hann verður um helgina og hvort hann geti ekki spilað.“

Gylfi byrjaði báða landsleiki Íslands í september og er ekki búist við öðru en að hann haldi því áfram núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus