fbpx
Laugardagur 19.október 2024
433Sport

Staðfestir að fyrirliðinn sé loksins orðinn leikfær

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2024 15:27

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur fært stuðningsmönnum liðsins virkilega góðar fréttir fyrir komandi átök.

Fyrirliði Chelsea, Reece James, er orðinn leikfær og verður mögulega í hóp á morgun gegn Liverpool.

James hefur glímt við ófá meiðsli á sínum ferli en hann meiddist síðast á undirbúningstímabilinu og hefur ekkert spilað á tímabilinu.

Þessi 24 ára gamli leikmaður er þó allur að koma til sem eru mjög góðar fréttir fyrir Chelsea.

,,Hann er loksins leikfær. Hann hefur unnið með okkur í landsleikjahlénu sem eru góðar fréttir fyrir okkur og hann,“ sagði Maresca.

,,Hann er loksins mættur aftur. Það er alltaf flókið að meiðast og meiðast og meiðast svo aftur, þú ert alltaf að leita að lausninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greenwood og unnusta hans eiga von á sínu öðru barni

Greenwood og unnusta hans eiga von á sínu öðru barni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta stuðningsmönnum ef þeir syngja aftur hómófóbískt lag um Arteta

Hóta stuðningsmönnum ef þeir syngja aftur hómófóbískt lag um Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hafa rætt við stjörnu liðsins í sumar – Bannaði honum að fara í stórliðið

Staðfestir að hafa rætt við stjörnu liðsins í sumar – Bannaði honum að fara í stórliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segist hafa þurft að kveðja í sumar – ,,Líklega erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“

Segist hafa þurft að kveðja í sumar – ,,Líklega erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“
433Sport
Í gær

Guardiola tjáir sig um framtíð sína sem er í lausu lofti

Guardiola tjáir sig um framtíð sína sem er í lausu lofti
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Ten Hag reiður og sagði blaðamenn ljúga

Sjáðu myndbandið – Ten Hag reiður og sagði blaðamenn ljúga