fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Valur tekur tilboði frá Svíþjóð – Fanney Inga verður einn dýrasti leikmaður sögunnar sem fer frá Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanney Inga Birkisdóttir markvörður íslenska landsliðsins og Vals er að ganga í raðir Hacken í Svíþjóð. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Samkvæmt heimildum 433.is hefur Valur samþykkt kauptilboð í markvörðinn öfluga.

Fanney Inga er fædd árið 2005 en hefur á síðustu tveimur árum varið mark Vals af stakri snilld.

Samkvæmt heimildum 433.is er um að ræða eina stærstu sölu sem íslenskt félag í kvennaboltanum hefur átt. Fanney er mikið efni og var eftirsótt af liðum víða um Evrópu.

Fanney Inga er í íslenska landsliðshópnum sem er á leið til Bandaríkjanna um helgina en hún mun ganga frá samningi við Hacken á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu