fbpx
Fimmtudagur 17.október 2024
433Sport

Ekki útilokað að hann missi bandið undir Tuchel

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur neitað að staðfesta það að Harry Kane muni halda fyrirliðabandinu hjá Englandi.

Tuchel hefur samþykkt að taka við enska landsliðinu en hann verður ráðinn endanlega til starfa þann 1. janúar 2025.

Kane og Tuchel þekkjast vel en þeir unnu saman hjá Bayern Munchen áður en sá síðarnefndi var rekinn.

Tuchel er í raun til alls líklegur og gæti vel breytt um fyrirliða eftir að hafa tekið við keflinu.

,,Allir þekkja mínar skoðanir á Harry. Ég barðist mikið fyrir því að fá hann til Bayern Munchen,“ sagði Tuchel.

,,Hann er nú þegar að gerast goðsögn en það er of snemmt að taka þessa ákvörðun. Ég vil sýna Lee Carsley virðingu og mun ekki skipta mér af næstu tveimur leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ítrekar að frétt sem flutt var á RÚV fyrir 14 árum sé falsfrétt – „Hann tengist báðum þessum mönnum vel“

Ítrekar að frétt sem flutt var á RÚV fyrir 14 árum sé falsfrétt – „Hann tengist báðum þessum mönnum vel“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svikakvendi hafði 104 milljónir af honum

Svikakvendi hafði 104 milljónir af honum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrír Íslendingar komast á lista yfir þá mest spennandi á Norðurlöndum

Þrír Íslendingar komast á lista yfir þá mest spennandi á Norðurlöndum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni vill Age Hareide burt og nefnir þann aðila sem hann vill sjá taka við

Bjarni vill Age Hareide burt og nefnir þann aðila sem hann vill sjá taka við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leggur til að leikmenn City borgi launin hjá Ferguson eftir að hann var rekinn

Leggur til að leikmenn City borgi launin hjá Ferguson eftir að hann var rekinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eftir langa martröð er hann að mæta aftur í liðið hjá United

Eftir langa martröð er hann að mæta aftur í liðið hjá United
433Sport
Í gær

Segir frá fundi með Guardiola sem sannfærði hann um að vera áfram

Segir frá fundi með Guardiola sem sannfærði hann um að vera áfram
433Sport
Í gær

Vill ekki lengur vera Englendingur eftir tíðindi dagsins – „Ég er formlega orðinn Íslendingur“

Vill ekki lengur vera Englendingur eftir tíðindi dagsins – „Ég er formlega orðinn Íslendingur“