fbpx
Fimmtudagur 17.október 2024
433Sport

Eftir langa martröð er hann að mæta aftur í liðið hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 07:30

Malacia.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrrel Malacia er loksins að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn og virðist geta spilað í þessum mánuði.

Malacia hefur ekki spilað í um 18 mánuði en gæti verið að snúa aftur.

Malacia spilaði ekkert á síðustu leiktíð vegna meiðsla en er nú að snúa aftur.

Malacia og Luke Shaw eru að koma aftur en United hefur ekki verið með vinstri bakvörð heilan á þessu tímabili.

Malacia er á sínu þriðja tímabili hjá United en hann á enn eftir að festa sig í sessi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að United sé í reglulegum samskiptum við Zidane

Fullyrt að United sé í reglulegum samskiptum við Zidane
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt nafn kemur inn í þjálfarateymi Tuchel hjá Englandi

Óvænt nafn kemur inn í þjálfarateymi Tuchel hjá Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fylgist með stöðu mála hjá Isak sem hefur ekki viljað skrifa undir

Arsenal fylgist með stöðu mála hjá Isak sem hefur ekki viljað skrifa undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Efnilegi miðjumaðurinn frá Argentínu mætir til City í janúar

Efnilegi miðjumaðurinn frá Argentínu mætir til City í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa leiktímann á mögulegum úrslitaleik Víkings og Breiðabliks

Færa leiktímann á mögulegum úrslitaleik Víkings og Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á Hákoni – Sagður líkur einum öflugasta leikmanni síðustu ári

Tvö lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á Hákoni – Sagður líkur einum öflugasta leikmanni síðustu ári
433Sport
Í gær

Margir hissa á forsíðu enskra blaða í dag – Talað um svartan dag í sögu þjóðarinnar

Margir hissa á forsíðu enskra blaða í dag – Talað um svartan dag í sögu þjóðarinnar
433Sport
Í gær

Þjóðþekkt fólk lofsyngur starf Barkar á Hlíðarenda eftir að hann tilkynnti um starfslok – „Þú ert klárlega einn af þessum stóru“

Þjóðþekkt fólk lofsyngur starf Barkar á Hlíðarenda eftir að hann tilkynnti um starfslok – „Þú ert klárlega einn af þessum stóru“