Þórarinn segir foreldra á Íslandi og íþróttafélög vera að gera mistök með þessu – „Fyrir fram afsakanir, krakkanum vegnar verr og verr“

Þórarinn Hjartarson stjórnandi hlaðvarpsins, Ein Pæling, gefur lítið fyrir það að foreldrar skilgreini börnin sín nú sem íþróttafólk ef það stundar rafíþróttir. Þórarinn er á þeirri skoðun að ekki sé hægt að kalla það íþrótt að sitja fyrir framan tölvuna. Mikil aukning hefur orðið í því að íþróttafélög stofni rafíþróttadeild og þar koma krakkar saman … Halda áfram að lesa: Þórarinn segir foreldra á Íslandi og íþróttafélög vera að gera mistök með þessu – „Fyrir fram afsakanir, krakkanum vegnar verr og verr“