fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024
433Sport

Segir frá fundi með Guardiola sem sannfærði hann um að vera áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson markvörður Manchester City segir að Pep Guardiola hafi þurft að sannfæra sig í sumar um að vera áfram.

Ederson var nálægt því að ganga í raðir Al Nassr í Sádí Arabíu þar sem hann hefði hækkað vel í launum.

„Það var tilboð á borðinu, sem ég íhugaði alvarlega því þetta var óvenjulegt,“ segir Ederson.

„Ég átti mörg samtöl við Guardiola og eitt af þeim hafði mikil áhrif á ákvörðun mína.“

Ederson fer svo út í það sem fór þeirra á milli. „Hann lofaði mér hlutum og því sem gæti átt sér stað, það var mikilvægt og ég ákvað að vera áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leggur fram pappíra um skilnað og vill helminginn af þeim 5 milljörðum sem hann á

Leggur fram pappíra um skilnað og vill helminginn af þeim 5 milljörðum sem hann á
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel verður ekki á hliðarlínunni þegar Heimir heimsækir Wembley

Tuchel verður ekki á hliðarlínunni þegar Heimir heimsækir Wembley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki hrifin af ráðningu Tuchel og vildi enskan þjálfara

Ekki hrifin af ráðningu Tuchel og vildi enskan þjálfara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool og City fara í slag um 17 ára undrabarn

Liverpool og City fara í slag um 17 ára undrabarn
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið Englands litið út undir stjórn Tuchel – Elskar þriggja manna vörn

Svona gæti byrjunarlið Englands litið út undir stjórn Tuchel – Elskar þriggja manna vörn
433Sport
Í gær

Fullyrt að Árni og Jóhann Birnir hætti í Breiðholtinu og taki við Fylki

Fullyrt að Árni og Jóhann Birnir hætti í Breiðholtinu og taki við Fylki
433Sport
Í gær

Sjáðu lúxus líf Jurgen Klopp á Spáni – 600 milljón króna hús og nýtur lífsins með fræga og ríka fólkinu

Sjáðu lúxus líf Jurgen Klopp á Spáni – 600 milljón króna hús og nýtur lífsins með fræga og ríka fólkinu
433Sport
Í gær

Ugarte hefur ekki áhuga á að spila þessa stöðu áfram

Ugarte hefur ekki áhuga á að spila þessa stöðu áfram