fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024
433Sport

Liverpool og City fara í slag um 17 ára undrabarn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Florian Plettenberg virtum blaðamanni í Þýskalandi eru Liverpool og Manchester City á eftir Andrija Maksimovic sem er mikið efni.

Maksimovic er 17 ára gamall og er leikmaður Rauðu Stjörnunnar í Belgrad.

Maksimovic er oft líkt við Lionel Messi en Borussia Dortmund hefru einnig áhuga.

Maksimovic er með samning við Rauðu Stjörnuna til 2027 en hann er til sölu fyrir um 12,5 milljón punda.

Búist er við að fleiri lið bætist í pakkann og að Maksimovic fari í janúar en City og Liverpool hafa gríðarlegan áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool skoðar varnarmann sem gæti komið inn fyrir Van Dijk

Liverpool skoðar varnarmann sem gæti komið inn fyrir Van Dijk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Englands litið út undir stjórn Tuchel – Elskar þriggja manna vörn

Svona gæti byrjunarlið Englands litið út undir stjórn Tuchel – Elskar þriggja manna vörn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Tuchel tekur við Englandi og í fyrsta verkefni mætir hann Heimi Hallgríms

Allt klappað og klárt – Tuchel tekur við Englandi og í fyrsta verkefni mætir hann Heimi Hallgríms
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu lúxus líf Jurgen Klopp á Spáni – 600 milljón króna hús og nýtur lífsins með fræga og ríka fólkinu

Sjáðu lúxus líf Jurgen Klopp á Spáni – 600 milljón króna hús og nýtur lífsins með fræga og ríka fólkinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska sambandið búið að ræða við Guardiola sem hugsar málið

Enska sambandið búið að ræða við Guardiola sem hugsar málið
433Sport
Í gær

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast