fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024
433Sport

Leggur fram pappíra um skilnað og vill helminginn af þeim 5 milljörðum sem hann á

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 13:00

Walker og Annie Kilner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Kilner eiginkona Kyle Walker fyrirliða Manchester City hefur farið fram á skilnað, hún hefur lagt fram pappírana með hjálp lögfræðinga.

Kilner fer fram á að fá helming af eignum Walker. Talið er að Walker eigi um 5 milljarða.

Kilner á erfitt með að fyrirgefa Walker eftir að hann barnaði hjákona sína í annað sinn.

Walker fékk ekki að búa heima hjá sér í átta mánuði en er mættur aftur heim en nú fara þau í sundur.

Kilner og Walker eiga fjögur börn saman en Walker hefur ítrekað haldið framhjá henni og á tvö börn með sömu konunni.

Kilner eignaðist þeirra fjórða barn fyrr á þessu ári í skugga þess sem gengið hefur á í einkalífinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðþekkt fólk lofsyngur starf Barkar á Hlíðarenda eftir að hann tilkynnti um starfslok – „Þú ert klárlega einn af þessum stóru“

Þjóðþekkt fólk lofsyngur starf Barkar á Hlíðarenda eftir að hann tilkynnti um starfslok – „Þú ert klárlega einn af þessum stóru“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cantona urðar yfir stjórnendur United – „Þvílík óvirðing, þetta er hneyksli“

Cantona urðar yfir stjórnendur United – „Þvílík óvirðing, þetta er hneyksli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Árni og Jóhann Birnir hætti í Breiðholtinu og taki við Fylki

Fullyrt að Árni og Jóhann Birnir hætti í Breiðholtinu og taki við Fylki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Utan vallar: Latur Norðmaður sem ætti að víkja fyrir augljósum kosti

Utan vallar: Latur Norðmaður sem ætti að víkja fyrir augljósum kosti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forseti Barcelona byrjaður að vinna í því að fá Haaland

Forseti Barcelona byrjaður að vinna í því að fá Haaland
433Sport
Í gær

United sagt fylgjast með gangi mála hjá enska landsliðsmanninum

United sagt fylgjast með gangi mála hjá enska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Biður fjölmiðla að setja fyrirvara á ásökun um nauðgun

Biður fjölmiðla að setja fyrirvara á ásökun um nauðgun
433Sport
Í gær

Áfram heldur Ratcliffe að skera niður – Tekur jólapartý af dagskrá

Áfram heldur Ratcliffe að skera niður – Tekur jólapartý af dagskrá