fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024
433Sport

Ekki hrifin af ráðningu Tuchel og vildi enskan þjálfara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp fyrrum þjálfari í ensku úrvalsdeildinni er ekki hrifin af því að Thomas Tuchel sé að taka við enska landsliðinu.

Redknapp eins og reyndar margir Englendingar vilja að enskur þjálfari stýri enska landsliðinu.

„Ég vil að Englendingur stýri landsliðinu, ég elska þjóð mína og vil að þjálfairnn sé enskur,“ segir Redknapp.

„Hópurinn var kannski ekki stór en enskir stjórar eru heldur ekki að fá tækifærin í ensku deildinni.“

„Flest félög eru með erlenda eigendur, þeir vilja erlenda stjóra. Við erum bara með örfáa þjálfara frá Englandi í úrvalsdeildinni í dag.“

„Miðað við fjármuni sem enska sambandið setur í þjálfun þá á þjálfarinn að koma frá Englandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool skoðar varnarmann sem gæti komið inn fyrir Van Dijk

Liverpool skoðar varnarmann sem gæti komið inn fyrir Van Dijk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Englands litið út undir stjórn Tuchel – Elskar þriggja manna vörn

Svona gæti byrjunarlið Englands litið út undir stjórn Tuchel – Elskar þriggja manna vörn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Tuchel tekur við Englandi og í fyrsta verkefni mætir hann Heimi Hallgríms

Allt klappað og klárt – Tuchel tekur við Englandi og í fyrsta verkefni mætir hann Heimi Hallgríms
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu lúxus líf Jurgen Klopp á Spáni – 600 milljón króna hús og nýtur lífsins með fræga og ríka fólkinu

Sjáðu lúxus líf Jurgen Klopp á Spáni – 600 milljón króna hús og nýtur lífsins með fræga og ríka fólkinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska sambandið búið að ræða við Guardiola sem hugsar málið

Enska sambandið búið að ræða við Guardiola sem hugsar málið
433Sport
Í gær

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast