fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024
433Sport

Adidas tekur Mbappe úr auglýsingu vegna frétta um nauðgun – Bellingham birti óvart upphaflegu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adidas ákvað að þurka Kylian Mbappe út af auglýsingu þar sem leikmenn Real Madrid og gamlar hetjur koma fyrir.

Ástæðan eru fréttir um að Mbappe liggi undir grun um nauðgun í Svíþjóð í síðustu viku. Kappinn hafnar ásökunum en lögreglan skoðar málið.

Mbappe og lögmaður hans hafa boðað það að lögsækja sænska blaðið sem fór fram með þessar fréttir.

Adidas hafði hins vegar ekki áhuga á að láta draga sig inn í þetta mál og var ákveðið að eiga við myndina og taka Mbappe út.

Jude Bellingham miðjumaður Real Madrid hafði ekki fengið veður af þessu og birti óvart gömlu myndina þar sem Mbappe er í fullu fjöri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool skoðar varnarmann sem gæti komið inn fyrir Van Dijk

Liverpool skoðar varnarmann sem gæti komið inn fyrir Van Dijk
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Englands litið út undir stjórn Tuchel – Elskar þriggja manna vörn

Svona gæti byrjunarlið Englands litið út undir stjórn Tuchel – Elskar þriggja manna vörn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ugarte hefur ekki áhuga á að spila þessa stöðu áfram

Ugarte hefur ekki áhuga á að spila þessa stöðu áfram
433Sport
Í gær

Slysaleg mistök William Saliba með franska landsliðinu vekja athygli

Slysaleg mistök William Saliba með franska landsliðinu vekja athygli
433Sport
Í gær

Enska sambandið búið að ræða við Guardiola sem hugsar málið

Enska sambandið búið að ræða við Guardiola sem hugsar málið
433Sport
Í gær

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast