fbpx
Þriðjudagur 15.október 2024
433Sport

Liverpool skoðar varnarmann sem gæti komið inn fyrir Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni er Liverpool farið að skoða miðverði til að félagið sé undir það búið ef Virgil van Dijk fer.

Hollenski miðvörðurinn verður samningslaus næsta sumar og er óvíst hvort samkomulag náist um nýjan samning.

Mundo Deportivo segir að Loic Balde miðvörður Sevilla sé á blaði Liverpool en hann 24 ára gamall Frakki.

Balde getur farið fyrir 20 milljónir evra og er hann einn þeirra sem er til skoðunar hjá Liverpool.

Virgil van Dijk er ekki eini maðurinn sem er að renna út hjá Liverpool næsta sumar en Mo Salah og Trent Alexandar-Arnold eru í sömu stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enska sambandið búið að ræða við Guardiola sem hugsar málið

Enska sambandið búið að ræða við Guardiola sem hugsar málið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfram heldur Ratcliffe að skera niður – Tekur jólapartý af dagskrá

Áfram heldur Ratcliffe að skera niður – Tekur jólapartý af dagskrá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ratcliffe riftir samningi við Ferguson til að spara 340 milljónir á ári

Ratcliffe riftir samningi við Ferguson til að spara 340 milljónir á ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kylian Mbappe sakaður um naugðun á hóteli í Svíþjóð – Hann hafnar því

Kylian Mbappe sakaður um naugðun á hóteli í Svíþjóð – Hann hafnar því
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúm milljón til klókra tippara á Egilsstöðum

Rúm milljón til klókra tippara á Egilsstöðum
433Sport
Í gær

Andri Lucas svekktur með dýrkeypt mistök – „Við reynum að fækka þessum mistökum“

Andri Lucas svekktur með dýrkeypt mistök – „Við reynum að fækka þessum mistökum“
433Sport
Í gær

Hareide gagnrýndur fyrir störf sín í kvöld í beinni á Stöð2 Sport – „Gylfi átti alltaf að koma inn í þessum leik“

Hareide gagnrýndur fyrir störf sín í kvöld í beinni á Stöð2 Sport – „Gylfi átti alltaf að koma inn í þessum leik“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir hrun í seinni hálfleik – Orri bestur okkar leikmanna

Einkunnir leikmanna Íslands eftir hrun í seinni hálfleik – Orri bestur okkar leikmanna