fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Gröfurnar mæta á fimmtudag og byrja að rífa grasið af Laugardalsvelli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 08:00

©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdir hefjast á Laugardalsvelli á fimmtudag, þá verður grasið á Laugardalsvelli rifið og byrjað að leggja nýtt.

Guðmundur Benediktsson sagði frá þessu á Stöð2 Sport í gær þar sem leikurinn gegn Tyrkjum var sýndur.

„Samkvæmt mínum upplýsingum verður grasið rifið strax á fimmtudaginn,“ sagði Guðmundur í beinni útsendingu.

Skipt verður um undirlag, hiti verður lagður undir völlinn og síðan verður Hybrid-gras lagt á völlinn.

Ljóst er að framkvæmdirnar munu taka einhvern tíma og óvíst hvenær verður hægt að spila á vellinum á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við manninn sem fær 35 milljónir á viku

Amorim til í að losna við manninn sem fær 35 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög gætu farið í breytingar og Nistelrooy ætlar að reyna að fá starf

Þrjú félög gætu farið í breytingar og Nistelrooy ætlar að reyna að fá starf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ásgeir Frank fær mikla ábyrgð í Grafarvogi

Ásgeir Frank fær mikla ábyrgð í Grafarvogi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alfreð leggur skóna á hilluna – „Kæri fótbolti, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér“

Alfreð leggur skóna á hilluna – „Kæri fótbolti, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann
433Sport
Í gær

Hættir hjá Chelsea eftir átján ár og semur við enska landsliðið

Hættir hjá Chelsea eftir átján ár og semur við enska landsliðið
433Sport
Í gær

Alexander á reynslu hjá danska risanum og mun mæta United og City

Alexander á reynslu hjá danska risanum og mun mæta United og City