fbpx
Þriðjudagur 15.október 2024
433Sport

Gröfurnar mæta á fimmtudag og byrja að rífa grasið af Laugardalsvelli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 08:00

©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdir hefjast á Laugardalsvelli á fimmtudag, þá verður grasið á Laugardalsvelli rifið og byrjað að leggja nýtt.

Guðmundur Benediktsson sagði frá þessu á Stöð2 Sport í gær þar sem leikurinn gegn Tyrkjum var sýndur.

„Samkvæmt mínum upplýsingum verður grasið rifið strax á fimmtudaginn,“ sagði Guðmundur í beinni útsendingu.

Skipt verður um undirlag, hiti verður lagður undir völlinn og síðan verður Hybrid-gras lagt á völlinn.

Ljóst er að framkvæmdirnar munu taka einhvern tíma og óvíst hvenær verður hægt að spila á vellinum á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon Rafn um mistök sín – „Þetta er ekki skemmtilegt“

Hákon Rafn um mistök sín – „Þetta er ekki skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg svekktur og segir frá samskiptum sínum við dómarann – „Mér fannst vanta ró“

Jóhann Berg svekktur og segir frá samskiptum sínum við dómarann – „Mér fannst vanta ró“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið – Andri Lucas Guðjohnsen jafnaði með því að ráðast á boltann

Sjáðu markið – Andri Lucas Guðjohnsen jafnaði með því að ráðast á boltann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegt atvik í Laugardalnum – Tyrkir skoruðu úr víti en markið var dæmt ólöglegt

Ótrúlegt atvik í Laugardalnum – Tyrkir skoruðu úr víti en markið var dæmt ólöglegt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum – Mikael og Mikael byrja en Gylfi á bekknum

Byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum – Mikael og Mikael byrja en Gylfi á bekknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal hafa ekki áhyggjur af áhuga Real Madrid

Forráðamenn Arsenal hafa ekki áhyggjur af áhuga Real Madrid