fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

Forráðamenn Arsenal hafa ekki áhyggjur af áhuga Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal eru nokkuð vongóðir um það að halda William Saliba hjá félaginu þrátt fyrir áhuga Real Madrid

Real Madrid er byrjað að sýna Saliba mikinn áhuga og samkvæmt fréttum í Frakklandi látið hann vita af áhuga sínum.

Real Madrid fer yfirleitt sínar leiðir á markaðnum og eiga leikmenn oft erfitt með að hafna félaginu þegar það kemur kallandi.

Saliba er 23 ára miðvörður sem hefur verið frábær með Arsenal síðustu ár.

Forráðamenn félagsins telja enga hættu á því að hann fari enda er hann með langan samning og hefur liðið vel í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haldið föstum á flugvelli í tólf tíma án vatns og matar

Haldið föstum á flugvelli í tólf tíma án vatns og matar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal hefur engar áhyggjur af Real Madrid

Arsenal hefur engar áhyggjur af Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel sagður ætla að breyta mikið til ef hann tekur við – Gæti treyst á leikmenn sem eru í kuldanum

Tuchel sagður ætla að breyta mikið til ef hann tekur við – Gæti treyst á leikmenn sem eru í kuldanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt aukaspyrnumark Trent í sigri Englands

Sjáðu stórkostlegt aukaspyrnumark Trent í sigri Englands
433Sport
Í gær

Lélegur völlur og grófir andstæðingar urðu til þess að Salah er farinn heim

Lélegur völlur og grófir andstæðingar urðu til þess að Salah er farinn heim
433Sport
Í gær

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“