fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

Algjör óvissa með hvort landsleikurinn fari fram í kvöld – Gæti verið frestað fram í nóvember

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ríkir óvissa um það hvort landsleikur Íslands og Tyrklands geti farið fram í kvöld vegna ástands Laugardalsvallar.

Gríðarlegt frost hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og völlurinn fundið fyrir því.

Undir Laugardalsvelli er enginn hiti sem gerir verkið erfitt en á planinu er að rífa upp völlinn til að setja hita undir hann.

Samkvæmt þeim upplýsingum 433.is hefur fengið gæti svo farið að leiknum yrði frestað til morguns en einnig er á borðinu að honum yrði frestað fram í nóvember.

Fari svo að leiknum verði frestað um mánuð er ljóst að hann færi ekki fram á Íslandi, líklegra er að hann færi fram á Spáni.

Aðilar frá UEFA, KSí og sambandi Tyrklands munu í kringum hádegi funda á vellinum og fara yfir ástand hans. Þar sem ákvörðun um málið verður tekin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur og þekktur knattspyrnumaður handtekinn – Grunaður um nauðgun á hóteli í London

Ungur og þekktur knattspyrnumaður handtekinn – Grunaður um nauðgun á hóteli í London
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Saka líklega með um helgina

Saka líklega með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur sömu áhyggjur og þjálfari Milan – ,,Þurfum að vernda hann“

Hefur sömu áhyggjur og þjálfari Milan – ,,Þurfum að vernda hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn líklega að taka við starfinu sem Freyr var orðaður við

Goðsögn líklega að taka við starfinu sem Freyr var orðaður við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekin eftir að kynlífsmyndbandi var dreift á netið: Segir að gervigreindin hafi platað fólk – ,,Bara ein af þeim sem er verið að særa“

Rekin eftir að kynlífsmyndbandi var dreift á netið: Segir að gervigreindin hafi platað fólk – ,,Bara ein af þeim sem er verið að særa“