fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
433Sport

Tölfræði fyrir síðasta árið – Þessir leikmenn koma að flestum mörkum í stærstu deildum Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári í fótboltanum hefur enginn komið að fleiri mörkum í stærstu deildum Evrópu en Harry Kane hjá FC Bayern.

Kane hefur komið að 49 mörkum á þessu ári en Cole Palmer kemur þar á eftir með 43 mörk.

Palmer hefur átt magnað ár hjá Chelsea og raðað inn mörkum og lagt upp slatta fyrir samherja sína.

Erling Haaland og Kylian Mbappe koma þar á efttir en báðir skora mikið en leggja ekkert sérstaklega mikið upp á félaga sína.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti sig í gleðinni og braut borðið í útsendingunni – Hefur beðist afsökunar

Missti sig í gleðinni og braut borðið í útsendingunni – Hefur beðist afsökunar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu fallegt aukaspyrnumark Maddison gegn Villa

Sjáðu fallegt aukaspyrnumark Maddison gegn Villa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim vill fá efnilegasta leikmann Sporting

Amorim vill fá efnilegasta leikmann Sporting
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vongóðir fyrir sumarið en verðið gæti reynst of mikið – Var metinn á 100 milljónir

Vongóðir fyrir sumarið en verðið gæti reynst of mikið – Var metinn á 100 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot um tap Arsenal: ,,Þetta er sérstakt“

Slot um tap Arsenal: ,,Þetta er sérstakt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Auðmjúkur eftir fyrsta tapið – ,,Við gátum ekki ráðið við þá“

Auðmjúkur eftir fyrsta tapið – ,,Við gátum ekki ráðið við þá“
433Sport
Í gær

Óttar Magnús komst á blað í slæmu tapi – Algjört hrun á síðustu 20 mínútunum

Óttar Magnús komst á blað í slæmu tapi – Algjört hrun á síðustu 20 mínútunum
433Sport
Í gær

Lofar að faðma Van Nistelrooy á morgun

Lofar að faðma Van Nistelrooy á morgun