Á síðasta ári í fótboltanum hefur enginn komið að fleiri mörkum í stærstu deildum Evrópu en Harry Kane hjá FC Bayern.
Kane hefur komið að 49 mörkum á þessu ári en Cole Palmer kemur þar á eftir með 43 mörk.
Palmer hefur átt magnað ár hjá Chelsea og raðað inn mörkum og lagt upp slatta fyrir samherja sína.
Erling Haaland og Kylian Mbappe koma þar á efttir en báðir skora mikið en leggja ekkert sérstaklega mikið upp á félaga sína.
Tölfræði um þetta er hér að neðan.