fbpx
Þriðjudagur 01.október 2024
433Sport

Skautaði vel framhjá spurningu um hvort hann hefði áhuga á að taka við United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 10:30

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter fyrrum stjóri Chelsea skautaði vel framhjá spurningu um starfið hjá Manchester United sem hann er sterklega orðaður við.

Potter er sagður einn af þeim sem INEOS horfir til að taka við ef Erik ten Hag verður rekinn.

„Ég sit þess og nýt hér að svara ykkar spurningum,“ sagði Potter þegar hann var spurður að því hvort hann hefði áhuga á að taka við United.

„Ég tek því sem kemur fram í fjölmiðlum með nokkrum efa.“

Potter hefur verið atvinnulaus í meira en ár. „Ég er eini þjálfarinn í heiminum sem er orðaður við Stoke og Napoli í sömu viku.“

„Ég hef rætt við mikið af fólki en af virðingu við það fólk þá eru þau samtöl okkar bara á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ennþá bara ‘fínn leikmaður’ eftir fernu helgarinnar – Sjáðu hvað hann skrifaði á gripinn

Ennþá bara ‘fínn leikmaður’ eftir fernu helgarinnar – Sjáðu hvað hann skrifaði á gripinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonar að stuðningsmenn mótherjana klappi fyrir sér um næstu helgi – ,,Vonandi baula þeir ekki á mig“

Vonar að stuðningsmenn mótherjana klappi fyrir sér um næstu helgi – ,,Vonandi baula þeir ekki á mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarna United fær mikið skítkast eftir frammistöðu gærdagsins – ,,Championship leikmaður í dag“

Stjarna United fær mikið skítkast eftir frammistöðu gærdagsins – ,,Championship leikmaður í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið í þriðju deild Englands gæti spilað í Evrópukeppni

Lið í þriðju deild Englands gæti spilað í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnumaður stunginn til bana um helgina

Knattspyrnumaður stunginn til bana um helgina
433Sport
Í gær

Skilja eftir tvö erfið ár – Gerði í buxurnar þegar verið var að steggja hann

Skilja eftir tvö erfið ár – Gerði í buxurnar þegar verið var að steggja hann