fbpx
Miðvikudagur 02.október 2024
433Sport

Aron Einar byrjaði í sigri í Meistaradeildinni – Al Gharafa vann góðan sigur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al Gharafa í Meistaradeildinni í Asíu í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Al-Ain.

Aron samdi við Al Gharafa í síðustu viku en liðið er í Katar.

Aron lék 76 mínútur í góðum 4-2 sigri en fyrirliði íslenska landsliðsins kom til Al Gharafa frá Þór.

Aron lék sex leiki með Þór í Lengjudeildinni áður en hann hélt aftur til Katar þar sem hann lék í mörg ár með Al-Arabi.

Age Hareide kynnir landsliðshóp sinn á morgun fyrir komandi verkefni og verður áhugavert að sjá hvort Aron Einar komist í hópinn á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna sumarsins fékk heilaskaða og blæðingu um helgina

Stjarna sumarsins fékk heilaskaða og blæðingu um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður Ten Hag hjá United segir þetta vera hans stærsta veikleika

Fyrrum aðstoðarmaður Ten Hag hjá United segir þetta vera hans stærsta veikleika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guðlaugur Victor byrjaði í tapi gegn Burnley – Arnór Sig ónotaður varamaður

Guðlaugur Victor byrjaði í tapi gegn Burnley – Arnór Sig ónotaður varamaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var spurður að því hvað væri erfiðast við það að eiga fjórar dætur – Svarið kom á óvart

Var spurður að því hvað væri erfiðast við það að eiga fjórar dætur – Svarið kom á óvart
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid vill selja og Liverpool sagt hafa áhuga

Real Madrid vill selja og Liverpool sagt hafa áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Balotelli í veseni en gæti verið að fá samning hjá liði í þriðju deild á Spáni

Balotelli í veseni en gæti verið að fá samning hjá liði í þriðju deild á Spáni