fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Húsið þar sem Ronaldo og fjölskyldu bjuggu er til sölu – Kostar aðeins tæpar 900 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hús þar sem Cristiano Ronaldo bjó þegar hann snéri aftur til Manchester United árið 2021 er nú til sölu.

Húsið er til sölu fyrir 891 milljón og er ansi glæsilegt hús í úthverfi Manchester.

Ronaldo og fjölskylda bjuggu þarna þangað til Ronaldo yfirgaf United undir lok árs 2022.

Sundlaug og allt er til alls í húsinu en Ronaldo sættir sig ekki við neitt minna á heimili sínu.

Fjölskyldan býr í Sádí Arabíu í dag þar sem vel fer um þau.

Á lóðinni sem er ansi stór er tennisvöllur með lýsingu svo hægt sé að spila í myrkvi, þá er bílskúrinn glæsilegur og þar er hægt að koma inn nokkrum glæsikerrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu