fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Húsið þar sem Ronaldo og fjölskyldu bjuggu er til sölu – Kostar aðeins tæpar 900 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hús þar sem Cristiano Ronaldo bjó þegar hann snéri aftur til Manchester United árið 2021 er nú til sölu.

Húsið er til sölu fyrir 891 milljón og er ansi glæsilegt hús í úthverfi Manchester.

Ronaldo og fjölskylda bjuggu þarna þangað til Ronaldo yfirgaf United undir lok árs 2022.

Sundlaug og allt er til alls í húsinu en Ronaldo sættir sig ekki við neitt minna á heimili sínu.

Fjölskyldan býr í Sádí Arabíu í dag þar sem vel fer um þau.

Á lóðinni sem er ansi stór er tennisvöllur með lýsingu svo hægt sé að spila í myrkvi, þá er bílskúrinn glæsilegur og þar er hægt að koma inn nokkrum glæsikerrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Klopp sem er að hætta í fríinu sínu – Tekur við sem yfirþjálfari Red Bull

Óvænt tíðindi af Klopp sem er að hætta í fríinu sínu – Tekur við sem yfirþjálfari Red Bull
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Farið að pirra leikmenn United verulega hvað Ten Hag hefur gert á þessu tímabili

Farið að pirra leikmenn United verulega hvað Ten Hag hefur gert á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saksóknari fer fram á tveggja ára fangelsi – Sakaði frægan mann um nauðgun en myndavélar sönnuðu að hún laug

Saksóknari fer fram á tveggja ára fangelsi – Sakaði frægan mann um nauðgun en myndavélar sönnuðu að hún laug
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkir De Ligt við fíl og segir honum að hætta að gera þetta

Líkir De Ligt við fíl og segir honum að hætta að gera þetta
433Sport
Í gær

Harry Maguire í sárum og sendir frá sér skilaboð – „Ég kem sterkari til baka“

Harry Maguire í sárum og sendir frá sér skilaboð – „Ég kem sterkari til baka“
433Sport
Í gær

Aron Dagur Birnuson í Stjörnuna

Aron Dagur Birnuson í Stjörnuna