fbpx
Þriðjudagur 08.október 2024
433Sport

Tólfan mætir Wales á fimmtudag – Þekktur landsliðsmaður verður með liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudagskvöldið næsta, þann 10. október, bjóða Þróttarar allar Tólfur og alla stuðningsmenn Wales velkomna á Avis völlinn þar sem fer fram vináttuleikur Tólfunnar og stuðningsmanna velska landsliðsins.

Húsið opnar 20:00 og leikurinn verður flautaður á klukkan 21:00 af engum öðrum en Bestu deildar dómaranum Gunnari Oddi.

Í liði Tólfunnar verður einn vel þekktur fyrrum landsliðsmaður sem við lofum að muni gefa allt sitt í leikinn.

Frítt verður inn á leikinn og við hvetjum allt áhugafólk um lélega knattspyrnu en frábæra stemningu til þess að láta sjá sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henti símanum sínum og fær á sig tvær nýjar ákærur – Ferilinn gæti verið á enda

Henti símanum sínum og fær á sig tvær nýjar ákærur – Ferilinn gæti verið á enda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag telur sig öruggan í starfi og skellti sér því í stutt frí

Ten Hag telur sig öruggan í starfi og skellti sér því í stutt frí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Treyjan sem sonur Ronaldo klæddist við heimanám vekur mikla athygli

Treyjan sem sonur Ronaldo klæddist við heimanám vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dregur sig út úr landsliðinu vegna meiðsla

Dregur sig út úr landsliðinu vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Vilja rifta samningi Pogba þrátt fyrir nýjustu tíðindin

Vilja rifta samningi Pogba þrátt fyrir nýjustu tíðindin
433Sport
Í gær

Liverpool að ganga frá samningi við tvo öfluga varnarmenn

Liverpool að ganga frá samningi við tvo öfluga varnarmenn