fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Real notar öll helstu brögðin til að klófesta Trent frítt frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er farið að beita öllum brögðum til þess að klófesta Trent Alexander-Arnold frítt næsta sumar.

Jude Bellingham er stærsta beitan sem Real notar en Jude og Trent eru bestu vinir í enska landsliðinu.

Trent þekkir þetta hlutverk því fyrir tveimur árum síðan var hann mikið í því að reyna að sannfæra Bellingham um að koma til Real Madrid.

Segir í enskum blöðum að Trent og Jordan Henderson hafi ítrekað reynt að sannfæra Bellingham þegar enska landsliðið kom saman.

Bellingham valdi Real Madrid og nú er hann komin í það hlutverk að sannfæra Trent um að koma.

Real notar svo annað þekkt bragð og segir Trent að félagið geti ekki keypt en hann fái veglegan launapakka ef hann komi frítt.

Samningur Trent rennur út næsta sumar en þetta bragð hefur Real oft notað og virkaði vel í sumar þegar Kylian Mbappe kom frá PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM sýnt á Netflix í fyrsta sinn

HM sýnt á Netflix í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól