fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Líkir De Ligt við fíl og segir honum að hætta að gera þetta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hann hefur verið of mikið í ræktinni,“ segir Chris Sutton fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni um Matthijs De Ligt varnarmann Manchester United.

De Ligt var keyptur til Manchester United í sumar en eins og flestir leikmenn United hefur hann verið í brasi.

De Ligt var skellt á bekkinn gegn Aston Villa um helgina en mætti til leiks vegna meiðsla Harry Maguire.

„Þegar hann var hjá Ajax kom hann inn af krafti, hann var sterkur en var líka liðugur og var fljótur að snúa þegar það kom áhlaup.“

„Hann virkar bara allur alltof stífur.“

Ian Ladyman ristjóri Daily Mail tók undir þetta. „Hann virkaði bara eins og fíll þarna í seinni hálfleik,“ sagði Ladyman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru að skoða það að reka Dirk Kuyt úr starfi

Eru að skoða það að reka Dirk Kuyt úr starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólgusjór Heimis í Írlandi – Þjóðþekktur maður veltir því fyrir sér hvort Heimir verði rekinn í næstu viku

Ólgusjór Heimis í Írlandi – Þjóðþekktur maður veltir því fyrir sér hvort Heimir verði rekinn í næstu viku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn nýtur lífsins á Spáni – „Maður vill sigra heiminn strax en stundum tekur það lengri tíma“

Orri Steinn nýtur lífsins á Spáni – „Maður vill sigra heiminn strax en stundum tekur það lengri tíma“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brynjólfur ánægður að fá traustið í landsliðinu – „Við hittumst ekki oft og gott að geta verið saman hérna“

Brynjólfur ánægður að fá traustið í landsliðinu – „Við hittumst ekki oft og gott að geta verið saman hérna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gátu fengið einn öflugasta framherjann en Ten Hag valdi Hojlund

Gátu fengið einn öflugasta framherjann en Ten Hag valdi Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forráðamenn City brjálaðir og sendu tölvupóst á öll félög deildarinnar í gærkvöldi

Forráðamenn City brjálaðir og sendu tölvupóst á öll félög deildarinnar í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Fundur hjá United að hefjast í London – Framtíð Ten Hag ræðst og búið að ákveða hver tæki við til að byrja með

Fundur hjá United að hefjast í London – Framtíð Ten Hag ræðst og búið að ákveða hver tæki við til að byrja með
433Sport
Í gær

Gummi Ben sendi alla tertuna í andlitið á Hjörvari sem svarar fyrir sig – „Var með fullan fókus á Facebook kveðjunum. Þær ylja“

Gummi Ben sendi alla tertuna í andlitið á Hjörvari sem svarar fyrir sig – „Var með fullan fókus á Facebook kveðjunum. Þær ylja“