fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Hefði áhuga á að snúa aftur til United næsta sumar – Er mjög eftirsóttur og kemur frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Gomes miðjumaður Lille útilokar ekki að snúa aftur til Manchester United þegar samningur hans við Lille rennur út.

Gomes er mjög eftirsóttur en hann hefur unnið sér inn sæti í enska landsliðinu undanfarið og vakið athygli.

Gomes fór frá United fyrir fjórum árum og samdi við Lille en hann útilokar ekki endurkomu.

„Eftir að hafa farið frá Englandi veit ég að hamingjan er ekki bara í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Gomes.

„Ég hef alltaf stað í hjarta mínu fyrir United, það væri því mjög erfitt að segja nei við félagið mitt.“

Liverpool, Newcastle og fleiri lið hafa áhuga á Gomes sem ætlar sér að fara frítt frá Lille næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn eftirsóttasti biti í Evrópu hefur valið hvert hann ætlar næsta sumar

Einn eftirsóttasti biti í Evrópu hefur valið hvert hann ætlar næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saksóknari fer fram á tveggja ára fangelsi – Sakaði frægan mann um nauðgun en myndavélar sönnuðu að hún laug

Saksóknari fer fram á tveggja ára fangelsi – Sakaði frægan mann um nauðgun en myndavélar sönnuðu að hún laug
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gabríel Snær til Svíþjóðar á reynslu – Pabbi hans er goðsögn hjá félaginu

Gabríel Snær til Svíþjóðar á reynslu – Pabbi hans er goðsögn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harry Maguire í sárum og sendir frá sér skilaboð – „Ég kem sterkari til baka“

Harry Maguire í sárum og sendir frá sér skilaboð – „Ég kem sterkari til baka“
433Sport
Í gær

Henti símanum sínum og fær á sig tvær nýjar ákærur – Ferilinn gæti verið á enda

Henti símanum sínum og fær á sig tvær nýjar ákærur – Ferilinn gæti verið á enda
433Sport
Í gær

Ten Hag telur sig öruggan í starfi og skellti sér því í stutt frí

Ten Hag telur sig öruggan í starfi og skellti sér því í stutt frí