fbpx
Mánudagur 11.nóvember 2024
433Sport

Gátu fengið einn öflugasta framherjann en Ten Hag valdi Hojlund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gat fengið Ollie Watkins framherja Aston Villa fyrir rúmu ári síðan en Erik ten Hag taldi það ekki rétta leið.

ESPN fjallar um málið í dag og segir að Ten Hag hafi lagt áherslu á það að fá frekar Rasmus Hojlund frá Atalanta.

Svo fór að Ten Hag fékk að ráða og var Hojlund keyptur til United þar sem hann hefur ekki náð miklu flugi.

Getty Images

Watkins hefur verið einn besti framherji Englands síðustu ár og raðað inn mörkum fyrir Villa.

Sóknarleikur United hefur verið til vandræða undanfarið ár en Hojlund hefur skorað 17 mörk í 48 leikjum fyrir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Calhanoglu í toppslagnum

Sjáðu frábært mark Calhanoglu í toppslagnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrafnkell og Þorgerður sammála um að þetta sé bagalegt – „Ekki eins og það sé ekkert fjármagn þarna“

Hrafnkell og Þorgerður sammála um að þetta sé bagalegt – „Ekki eins og það sé ekkert fjármagn þarna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var nánast búinn að semja við United áður en Ten Hag fékk traustið

Var nánast búinn að semja við United áður en Ten Hag fékk traustið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varar ungar stelpur við laununum sem eru í boði: Þurfa að finna sér aðra vinnu – ,,Örugglega 99,9 prósent“

Varar ungar stelpur við laununum sem eru í boði: Þurfa að finna sér aðra vinnu – ,,Örugglega 99,9 prósent“
433Sport
Í gær

Segir liðinu að fá inn 38 ára goðsögn – Lykilmaður frá í langan tíma

Segir liðinu að fá inn 38 ára goðsögn – Lykilmaður frá í langan tíma
433Sport
Í gær

#PepOut vinsælt á samskiptamiðlum eftir tapið

#PepOut vinsælt á samskiptamiðlum eftir tapið