Manchester United er aðeins með átta stig eftir sjö deildarleiki í ensku úrvalsdeildinni, er þetta versta byrjun í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni.
Ljóst er að starf Erik ten Hag er í hættu og mun stjórn félagsins funda um það í vikunni.
Ten Hag er að bæta eigið met sem hann setti í fyrra en liðið virðist ekkert bæta sig undir hans stjórn þrátt fyrir mikla eyðslu.
Ten Hag er á barmi þess að missa vinnuna en hann er á sínu þriðja ári með United.
Tölfræði um þetta er hér að neðan.