fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433Sport

Kostuleg auglýsing Dominos í dag vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum að ráða starfsmenn (Ekki þig Erik),“ segir á stórri auglýsingu frá Dominos sem er fyrir utan Old Trafford í Manchester í dag.

Dominos eins og flestir voru meðvitaðir um fund sem stjórn Manchester situr nú á.

Þar er rætt um það hvort reka eigi Erik ten Hag úr starfi sem knattspyrnustjóri United. Dominos hefur ekki áhuga á að ráða hann ef hann verður rekinn.

Auglýsingin hefur vakið gríðarlega athygli.

Mikil pressa er á stjórnendum United að taka ákvörðun um það hvað skal gera.

United er aðeins með átta stig eftir sjö leiki í ensku deildinni, versta byrjun í sögu liðsins í úrvalsdeildinni.

Manchester Evening News sem er staðarblaðið í Manchester segir að Thomas Tuchel sé efstur á óskalista þeirra sem ráða ef farið verður í breytingar.

Tuchel fór í viðræður við United í sumar þegar félagið skoðaði að reka Ten Hag en ekkert varð úr því.

Tuchel hætti með Bayern í sumar og er án félags og gæti því hoppað strax inn ef samningar nást um kaup og kjör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsta tilboði Villa hafnað – Annað strax lagt fram

Fyrsta tilboði Villa hafnað – Annað strax lagt fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átök á bak við tjöldin hjá United – Amorim reifst við eigin leikmann

Átök á bak við tjöldin hjá United – Amorim reifst við eigin leikmann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi
433Sport
Í gær

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga
433Sport
Í gær

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“