fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Forráðamenn Arsenal skoða að breyta reglum fyrir fræga fólkið eftir hegðun McGregor

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal eru að skoða það að breyta fyrirkomulagi á leikdegi þannig að frægt fólk geti hreinlega ekki valsað um allt eftir leik.

Þannig hefur það í gegnum tíðina verið þannig þegar heimsfrægir heiðursgestir mæta að þeir fá meira aðgengi en gengur og gerist.

Conor McGregor mætti á leik Arsenal í síðsutu viku og sá liðið vinna góðan sigur á PSG.

Eftir leik fór hann inn á völlinn og átti þar spjall við Bukayo Saka og Declan Rice.

Hann ákvað að æfa nokkur MMA spörk á Arsenal sem forráðamenn félagsins voru ekkert sérstaklega sáttir með og vilja nú breyta reglum.

Times segir að félagið vilji breyta reglum og ekki hleypa frægu fólki svo nálægt leikmönnum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnendur United funda – Staðarblaðið í Manchester fullyrðir að þessi sé efstur á lista til að taka við

Stjórnendur United funda – Staðarblaðið í Manchester fullyrðir að þessi sé efstur á lista til að taka við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið skrifar undir í Malasíu

Fyrrum undrabarnið skrifar undir í Malasíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sancho vildi komast aftur til fjölskyldunnar

Sancho vildi komast aftur til fjölskyldunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn
433Sport
Í gær

Maguire yfirgaf völlinn í spelku

Maguire yfirgaf völlinn í spelku
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR burstaði KA á Akureyri – ÍA fór illa með FH

Besta deildin: KR burstaði KA á Akureyri – ÍA fór illa með FH