fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Rooney fær fyrrum úrvalsdeildarleikmann til Plymouth

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stjarna í ensku úrvalsdeildinni hefur skrifað undir samning við Plymouth í næst efstu deild Englands.

Um er að ræða sóknarmanninn Andre Gray sem var síðasta á mála hjá Al-Riyadh í Sádi Arabíu.

Gray er 33 ára gamall í dag en hann á að baki landsleiki fyrir Jamaíka og leiki fyrir C lið Englands.

Gray lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni eða frá 2016 til 2020 en hann var þá á mála hjá Burnley og Watford.

Nú mun hann hjálpa Wayne Rooney og félögum í Plymouth en Guðlaugur Victor Pálsson er einnig á mála hjá félaginu.

Gray hefur ekki spilað á Englandi í tvö ár en hann var þá á mála hjá QPR og spilaði 28 leiki ásamt því að skora 10 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“
433Sport
Í gær

Mourinho um sitt næsta starf: ,,Það verður ótrúlegt“

Mourinho um sitt næsta starf: ,,Það verður ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Segir Þorvald vera mann ársins – „Ég held að margir hafi tekið ákvörðun eftir ræðuna hans“

Segir Þorvald vera mann ársins – „Ég held að margir hafi tekið ákvörðun eftir ræðuna hans“
433Sport
Í gær

Hinn rándýri en afar slaki leikmaður United gæti farið til Spánar á nýju ári

Hinn rándýri en afar slaki leikmaður United gæti farið til Spánar á nýju ári
433Sport
Í gær

United goðsögnin tók liðið af lífi – „Pund fyrir pund er þetta versta fótboltalið Englands“

United goðsögnin tók liðið af lífi – „Pund fyrir pund er þetta versta fótboltalið Englands“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert og Glódís best á árinu

Albert og Glódís best á árinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Áhugaverðar vangaveltur um Gylfa Þór – „Þó menn vilji ekki segja það virkar fótboltaheimurinn þannig“

Áhugaverðar vangaveltur um Gylfa Þór – „Þó menn vilji ekki segja það virkar fótboltaheimurinn þannig“