fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Ödegaard gefur stuðningsmönnum Arsenal góðar fréttir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 17:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard hefur gert marga stuðningsmenn Arsenal glaða eftir að hafa tjáð sig opinberlega um eigin meiðsli.

Ödegaard meiddist nýlega í landsliðsverkefni með Noregi og var óttast að hann myndi ekki spila meira á árinu.

Norðmaðurinn segist þó vera á góðum batavegi og að útlitið sé gott sem eru mjög góðar fréttir fyrir Arsenal.

Ödegaard er fyrirliði Arsenal og er gríðarlega mikilvægur en hann meiddist í ágúst.

,,Ég er á góðum batavegi. Mér líður betur og betur á hverjum degi og ég tel að þetta sé á góðri leið,“ sagði Ödegaard.

,,Vonandi þurfið þið ekki að bíða eftir mér mikið lengur; ég held við fáum að vita meira þegar ég sný aftur á æfingasvæðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Í gær

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann