fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Leikmenn Plymouth gerðu grín að Rooney

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Plymouth gerðu grín að Wayne Rooney, þjálfara liðsins, eftir leik við Blackburn í næst efstu deild í gær.

Rooney er ansi harður stjóri og er duglegur að sekta sína leikmenn ef þeir fylgja ekki ákveðnum reglum.

Rooney missti hausinn í 2-1 sigri í gær þar sem Plymouth vann með marki á 97. mínútu á heimavelli.

Þessi fyrrum enski landsliðsmaður fékk rautt spjald er stutt var eftir af leiknum og var rekinn upp í stúku.

BBC greinir nú frá því að leikmenn Plymouth hafi nýtt sér það til fulls og stríddu goðsögninni eftir lokaflautið.

,,Hversu stóra sekt ætlar þú að borga, stjóri?“ heyrðist í leikmanni Plymouth segja við Rooney eftir lokaflautið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United