fbpx
Laugardagur 05.október 2024
433Sport

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 15:16

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson, markvörður Liverpool, verður ekki með liðinu í komandi verkefnum eftir meiðsli í dag.

Alisson tognaði aftan í læri í leik gegn Crystal Palace en Liverpool vann 1-0 útisigur en Brassinn fór af velli í seinni hálfleik.

Engar líkur eru á að Alisson spili með Brasilíu í komandi landsleikjaverkefni og er útlitið ekki gott.

Viteszlav Jaros kom inná fyrir Alisson í sigrinum en hann stóð fyrir sínu á lokakaflanum.

Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði eftir leik að það væru litlar sem engar líkur á að Alisson myndi ná næstu leikjum liðsins gegn Chelsea og Arsenal.

Hér má sjá Alisson haltra eftir leikinn í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur gegn Palace

England: Liverpool hafði betur gegn Palace
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Chelsea sé með miklu betri leikmann en Arsenal – ,,Hægt að deila um það að hann sé besti leikmaður heims“

Segir að Chelsea sé með miklu betri leikmann en Arsenal – ,,Hægt að deila um það að hann sé besti leikmaður heims“
433Sport
Í gær

Vilja fá Ramos til að leysa stjörnuna af

Vilja fá Ramos til að leysa stjörnuna af
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Jökull fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Jökull fer á kostum