Adama Traore átti heldur betur óheppilegan leik í dag er Fulham mætti Manchester City.
Traore hefði hæglega getað skorað eitt eða tvö mörk í leiknum sem tapaðist að lokum 3-2.
Kyle Walker sem er af mörgum talinn einn fljótasti varnarmaður heims, átti í erfiðleikum með Traore sem býr yfir svakalegum hraða.
Traore sýndi hraða sinn og styrk í leiknum en hann fór illa með Walker í eitt skipti sem má sjá hér.
Adama Traoré 🆚 Kyle Walker 💀
Walker is gradually turning into a liability for Man City pic.twitter.com/yz5doczpgR— FCBmamba (@bankole_bis) October 5, 2024