Það voru svo sannarlega markelikir í boði í ensku úrvalsdeildinni í dag en fimm leikir fóru fram klukkan 14:00.
Arsenal vann Southampton 3-1 á heimavelli þar sem Bukayo Saka átti stórleik en hann lagði upp tvö og skoraði eitt.
Southampton komst óvænt yfir í leiknum en það tók heimaliðið þrjár mínútur að jafna leikinn í 1-1.
Manchester City vann Fulham 3-2 á sama tíma þar sem Mateo Kovacic kom á óvart og skoraði tvennu.
Hér má sjá öll úrslit dagsins.
Arsenal 3 – 1 Southampton
0-1 Cameron Archer(’55)
1-1 Kai Havertz(’58)
2-1 Gabriel Martinelli(’68)
3-1 Bukayo Saka(’88)
Manchester City 3 – 2 Fulham
0-1 Andreas Pereira(’26)
1-1 Mateo Kovacic(’32)
2-1 Mateo Kovacic(’47)
3-1 Jeremy Doku(’82)
3-2 Rodrigo Muniz(’89)
Brentford 5 – 3 Wolves
1-0 Nathan Collins(‘2)
1-1 Matheus Cunha(‘4)
2-1 Bryan Mbuemo(’20, víti)
2-2 Jorgen Strand Larsen(’26)
3-2 Christian Norgaard(’28)
4-2 Ethan Pinnock(’45)
5-2 Fabio Carvalho(’90)
5-3 Rayan Ait-Nouri(’94)
West Ham 4 – 1 Ipswich
1-0 Michail Antonio(‘1)
1-1 Liam Delap(‘6)
2-1 Mohammed Kudus(’43)
3-1 Jarrod Bowen(’49)
4-1 Lucas Paqueta(’69)
Leicester 1 – 0 Bournemouth
1-0 Facundo Buananotte(’16)