fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

PSG ætlar að setja allt í botn til að klófesta stjörnu Liverpool frítt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum dagsins eru forráðamenn PSG farnir að setja allt á fullt til að fá Mo Salah frítt frá Liverpool næsta sumar.

Þessi 32 ára gamli leikmaður þarf að íhuga framtíð sína á næstunni en samningurinn við Liverpool rennur út næsta sumar.

Segir í fréttum dagsins að Salah hafi ekki áhuga á að fara til Sádí Arabíu á næstu þremur árum. Vill kappinn spila á meðal þeirra bestu áfram.

Talið er að Liverpool vilji gera allt til að klófesta Salah sem hefur verið einn besti leikmaður enska boltans síðustu ár.

PSG telur sig geta klófesta Salah og og boðið honum launapakka sem ekki er í boði á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Í gær

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann