fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. hefur leik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í dag. Liðið mætir Omonoia frá Kýpur og er leikið ytra, en leikurinn hefst kl. 16:45 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingi tekst að vinna leikinn. Þannig er stuðulinn 5,24 á Lengjunni á það að Víkingur vinni í dag.

Stuðulinn á Omonia er 1,43 og stuðulinn er 3,84 á jafntefli.

Víkingur R. mætir einnig Cercle Brugge, FK Borac, FC Noah, Djurgarden og LASK í deildarkeppninni, en fyrsti heimaleikurinn verður gegn Cercle Brugge fimmtudaginn 24. október á Kópavogsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United